Kóreskir blómkálsvængir
Lítill haus blómkál
1 egg
salt og pipar
1/2 dl möndlumjöl
1/2 dl hveiti
sósa:
1-2 msk gochujang chili mauk
4 msk sojasósa
3 msk hunang
1 tsk sesam olía
1/2 tsk rifinn engifer
2 lauf rifinn hvítlaukur
1/2 tsk hrísgrjónaedik
Setjið innihaldsefni sósunnar saman í pott og hitið að suðu. Takið af hitanum og hellið yfir bólkálsvængina þegar þeir eru fullsteiktir. Hrærið í blómkálinu með sleikju til að velta bitunum upp úr sósunni. Stráið sneiddum vorlauk yfir g berið fram.